Tannvernd fyrir barnshafandi konur   Prenta 
Matarvenjur breytast stundum ß me­g÷ngu. áËgle­i getur leitt til tÝ­ra aukabita og sumar konur fß sterka l÷ngun Ý sŠtindi. áUppk÷st gera munnvatni­ s˙rt og geta tennur ■ß frekar skemmst e­a ey­st. áSkoli­ munninn vandlega eftir uppk÷st, vandi­ fŠ­uvali­ og varist bita ß milli mßla.

Tannholdsbˇlgur eru algengur fylgikvilli me­g÷ngu. áHormˇnabreytingar slŠva vi­nßm tannholdsins ■annig a­ ■ungu­um konum ver­ur hŠttara vi­ tannholdsbˇlgum. ŮvÝ er sÚrst÷k ßstŠ­a til aukinnar tannhir­u ß me­g÷ngu.


Stu­st vi­ bŠklinginn "Tannvernd fyrir barnshafandi konur" gefinn ˙t af heilbrig­is- og tryggingamßlarß­uneytinu 1987.

HÚr erum vi­ Ůjˇnusta Starfsfˇlk Hafa samband
| Tannlæknastofan Turninn | Smáratorg 3 |201 Kópavogur | Sími 512 4810 | info@tannlaeknastofan.is | Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun