Reykingar og tannheilsa   Prenta 

Reykingar og tannheilsa 

Munnholiđ hefur veriđ nefnt spegill líkamans og ţar koma fyrstu afleiđingar reykinga og tóbaksnotkunar oft í ljós.  Gular tennur, andremma og tannholdsbólga eru međal algengra afleiđinga sem reykingar hafa í för međ sér.

Skađsemi tóbaks

Í tóbaksreyk eru mörg ţúsund efni og efnasambönd, ţ.á.m. fjöldi eiturefna og annarra hćttulegra efna.  Ávanaefniđ níkótín er eitt ţeirra.  Tóbak og tóbaksreykur er ertandi fyrir slímhúđ munnholsins, bćlir ónćmiskerfiđ, truflar blóđrásina og gerir ţannig frumum líkamans erfitt fyrir ađ endurnýja sig.

Vísindalegar sannanir liggja fyrir um skađsemi tóbaks í hvađa formi sem er, ţ.m.t. munntóbak og neftóbak.  Mestallt níkótíniđ í munntóbaki berst hratt um slímhúđ inn í blóđrás.  Ţetta gerir slíkt tóbak ákaflega ávanabindandi.  Skađleg efni sem munntóbak inniheldur erta slímhúđ munnsins beint og valda bólgu.  Í munntóbaki er auk ţess blandađ ákveđnum tegundum sykrunga sem geta valdiđ tannskemmdum.

  • Bragđskyn skerđist vegna skemmda sem reykingar valda á bragđlaukunum.  Ţeir sem reykja ţurfa ţví gjarnan ađ krydda mat sinn meira en ađrir.
  • Sár í munni, t.d. eftir tannúrdrátt, gróa hćgar hjá tóbaksneytendum.
  • Reykingar geta valdiđ frumubreytingum á slímhúđ munnsins og ţar međ leitt til krabbameins í munnholi.  Notknu munntóbaks eykur hćttuna enn frekar.  Árlega greinast hér á landi allmargir einstaklingar međ krabbamein í munni sem rekja má beint til reykinga eđa notkunar á munntóbaki.
  • Frumubreytingar í munni.  Krabbamein í munni er fimm sinnum algengara hjá ţeim sem neyta tóbaks.  Tóbak í hverskonar formi getur valdiđ frumubreytingum í slímhúđ munnsins sem oft geta veriđ forstig krabbameins.


Frumubreytingar í munni geta veriđ í mismunandi formi:
  • hvítir blettir í munnholi
  • sár á vör, tannholdi eđa tungu sem grćr ekki
  • bólga eđa fyrirferđaraukning í munni eđa hálsi
  • blćđing úr tannholdi án augljósra skýringa

Verđir ţú var/vör viđ eitthvert ofangreindra atriđa, skaltu ţegar í stađ leita til tannlćknis.
 
 

Stuđst var viđ bćklinginn "Reykingar og tannheilsa" gefinn út af Tannlćknafélagi Íslands

Hér erum viđ Ţjónusta Starfsfólk Hafa samband
| Tannlæknastofan Turninn | Smáratorg 3 |201 Kópavogur | Sími 512 4810 | info@tannlaeknastofan.is | Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun