Bitskinnur eru notaðar til að meðhöndla margskonar vandamál, til dæmis tanngnístur, verki í andliti eða höfði og vandamálum í kjálaliðum. Bitskinnur er sérsmíðaðar fyrir hvern og einn.
Lengd
15 mín
Heimsóknir
2
Deyfing
Óþörf
Mjög algengt er að fólk gnísti tönnum og þá einkum á meðan það sefur. Mikið gnístur slítur tönnum og getur verið ástæða fyrir höfuð og andlitsverkjum. Með því að nota skinnur í svefni dregur það úr eyðingu tanna og minnkar spennu og þreytu í andliti og höfði. Bitskinnur geta líka nýst íþróttafólki sem vilja vernda tennur sínar fyrir höggum sem geta hlotist af íþróttaiðkun.
Grunngjald