Þú finnur okkur hér

Stofan hefur allt frá opnun verið staðsett í Turninum við Smáratorg 
í Kópavogi. Turninn er miðsvæðis á höfuðbogarsvæðinu, stutt er í helstu samgönguæðar, næg bílastæði við Smáratorg og Smáralind. Strætó stoppar í næsta nágrenni.

Símanúmer

512-4810

201 Kópavogi

Smáratorg 3

Virkir dagar

08:30-16:00

Opið

  • Strætó
  • Hjólastæði
  • Bílastæði

Gott aðgengi er að tannlæknastofunni. Best er að leggja á bílastæði á annarri hæð (við Smáralind) og koma inn um aðalinngang og að lyftu upp á 14. hæð.