Stofan hefur frá stofnun árið 2008 sinnt öllum almennum tannlækningum og frá 2011 einnig boðið upp á tannréttingar.
Tannlæknastofan í Turninum var stofnuð haustið 2008 og hefur allt frá opnum verið staðsett í Turninum við Smáratorg 3 í Kópavogi. Sú staðsetning hentar starfseminni vel, húsnæðið er nútímalegt og með gott aðgengi fyrir alla. Tannlæknastofan er miðsvæðis á höfuðbogarsvæðinu, stutt er í helstu samgönguæðar, næg bílastæði við Smáratorg og Smáralind. Strætó stoppar í næsta nágrenni.
Á stofunni starfa 10 manns þar af 2 tannlæknar, Heiðdís Halldórsdóttir og Ásrún Jónatansdóttir auk tannréttingarsérfræðings, Lára Björk Einarsdóttir.
Lára Björk og Heiðdís eru eigendur Tannlæknastofunnar í Turninum
@
tannlaeknastofan.is@
spangir.is@
tannlaeknastofan.isGott aðgengi er að tannlæknastofunni. Gott bílastæði er fyrir framan húsið hjá Kids Cool shop og einnig að ofan hjá Smáralind. Auk þess eru stæði í bílakjallaranum.