Börn

Forvarnir er stór þáttur í góðri tannheilsu og því er mikilvægt að kenna börnunum okkar það sem fyrst. Fyrsta heimsók til tannlæknis þarf að vera jákvæð til að byggja upp traust milli tannlæknis og barns.

 

 • Lengd

  15 mín

 • Heimsóknir

  Ein

 • Deyfing

  Óþörf

Við mælum með að börn komi fyrst til tannlæknis um 3 ára aldur. Jákvæð samskipti, traust og virðing eru þeir þættir sem við leggjum mikla áherslu á.  Tannlæknarnir á stofunni hafa mikla reynslu í meðhöndlun barna og finnst fátt skemmtilegra en að hitta hressa krakka.

Kostnaðaráætlun

Grunngjald

Mögulegur aukakostnaður

 • Komugjald barna
  Komugjald barna2.500 kr.
  kr.
Áætlað verð kr.
Komugjald barna
Ath. að Aukagjöld eru einungis lögð ofan á Grunngjald skoðunnar ef meðferð á við skjólstæðing.

Verðskrá breytist samkvæmt rammasamningi SÍ um tannlækningar fyrir aldraða og öryrkja (Lífeyrisþegar) ef hakað er við eyðurnar.

Spurt & svarað