Forvarnir er stór þáttur í góðri tannheilsu og því er mikilvægt að kenna börnunum okkar það sem fyrst. Fyrsta heimsók til tannlæknis þarf að vera jákvæð til að byggja upp traust milli tannlæknis og barns.
Lengd
15 mín
Heimsóknir
Ein
Deyfing
Óþörf
Við mælum með að börn komi fyrst til tannlæknis um 3 ára aldur. Jákvæð samskipti, traust og virðing eru þeir þættir sem við leggjum mikla áherslu á. Tannlæknarnir á stofunni hafa mikla reynslu í meðhöndlun barna og finnst fátt skemmtilegra en að hitta hressa krakka.
Grunngjald
Mögulegur aukakostnaður