Brýr

Brýr eru tanngervi sem notuð eru til þess að bæta upp fyrir tapaðar tennur. Postulínshettur eru smíðaðar yfir nærliggjandi tennur og á milli þeirra fest tönn eða tennur í stað þeirra sem vantar.

 • Lengd

  60 mín

 • Heimsóknir

  3

 • Deyfing

  Möguleg

Nú til dags er algengara að bæta upp fyrir tapaðar tennur með implöntum því þá þarf ekki að eiga við aðliggjandi tennur. Í þeim tilfellum sem það er ekki hægt eru brýr fullgildur kostur. Verð á brúm veltur á því hversu stórar þær eru þ.e. fyrir hversu margar tennur þær eiga bæta upp fyrir.

Hverju má búast við

mini-bg-pattern
 • Eymslum
 • Dofa í 2 klst.