Fegrunar-tannlækningar

Ýmsar ástæður geta verið fyrir því að fólk vilji bæta útlit og form tanna. Það er hægt að gera með plastfyllingum, postulínskrónum, tannlýsingu eða tannréttingum á tannlæknastofunni.

  • Lengd

    60 mín

  • Heimsóknir

    Tvær til þrjár

  • Deyfing

    Möguleg

Spurt & svarað