Krónur

Krónur eru postulíns hetta sem er sett yfir tönn. Tönnin er skorin til, mát tekið af undirstöðunni og tannsmiður smíðar postulínskrónu sem tannlæknir límir svo fasta. 

 • Lengd

  60 mín

 • Heimsóknir

  Þrjár

 • Deyfing

  Möguleg

Miklar framfarir hafa orðið í krónusmíð undanfarin ár, sérstaklega varðandi þau efni sem eru notuð í krónuna.  Framtannakrónur eru nú til dags alltaf unnar með hvítum kjarna til þessa að ná sem eðlilegustum lit. Mælt er með að krýna tennur þegar heilbrigður tannvefur er orðin litill, til að styrkja rótfylltar tennur og til að bæta form og útlit.

Hverju má búast við

mini-bg-pattern
 • Eymslum
 • Dofa í 2 klst.

Kostnaðaráætlun

Grunngjald

Postulínskróna210.000 kr.
Áætlað verð kr.
Ath. að Aukagjöld eru einungis lögð ofan á Grunngjald skoðunnar ef meðferð á við skjólstæðing.

Verðskrá breytist samkvæmt rammasamningi SÍ um tannlækningar fyrir aldraða og öryrkja (Lífeyrisþegar) ef hakað er við eyðurnar.

Spurt & svarað