Tannhvítun

Hvítar og fallegar tennur geta bætt sjálfsöryggi og vellíðan. Tannhvítingarmeðferð á tannlæknastofu er örugg og góð leið til þess.

  • Lengd

    20 mín

  • Heimsóknir

    Ein

  • Deyfing

    Óþörf

Á tannlæknastofunni er boðið upp á bæði tannhvítun við stól eða skinnur sem teknar eru með heim. Kostur við skinnurnar er að þá getur einstaklingur sjálfur ákveðið hvað hann vill hvíta tennurnar mikið.

Kostnaðaráætlun

Grunngjald

Tannlýsing við stól67.000 kr.
Hvítingarskinna45.000 kr.
Áætlað verð kr.
Ath. að Aukagjöld eru einungis lögð ofan á Grunngjald skoðunnar ef meðferð á við skjólstæðing.

Verðskrá breytist samkvæmt rammasamningi SÍ um tannlækningar fyrir aldraða og öryrkja (Lífeyrisþegar) ef hakað er við eyðurnar.